Aukin áhersla á raunfærnimati fullorðinna

 

Ný skýrsla um mat á raunfærni sýnir fram á að enn standa fjölmargar hindranir í vegi fyrir því að fyrirkomulagið nái árangri og viðeigandi gæðum. Þess vegna á að grípa til ákveðinna ráða árið 2012, m.a. á að meta hvort lögð er sérstök áhersla á raunfærnimat í samningum við framhaldsfræðslumiðstöðvarnar, styrkja á þátt ráðgjafar við stofnanirnar og verja á fé til þróunarverkefna.

Nánari upplýsingar á heimasíðu ráðuneytisins Uvm.dk 
Sækið skýrsluna frá vinnuhóp um raunfærnimat á Uvm.dk