Aukin áhersla á vinnuumhverfi kvenna

 

Við vitum að fleiri konur en karlar draga sig í hlé frá vinnu vegna heilsuvandkvæða. Það hefur í för með sér að konurnar fá lægri lífeyri og eiga erfiðara með að sjá fyrir sér sjálfar, er haft eftir atvinnumálaráðherra Svía, Hillevi Engström og ráðherra jafnréttismála Nyamko Sabuni segir: Konur bíða fjárhagslegt tjón af því að geta ekki sinnt vinnu eins lengi og þær vilja. Betra vinnuumhverfi í störfum þar sem konur eru í meirihluta er mikilvægt til þess að efla jafnrétti á vinnumarkaði.

Meira: www.regeringen.se/sb/d/14063/a/168291