Aukin framlög til fullorðinsfræðslunnar

 

Með því að veita styrki til fræðsluaðila verður fullorðnum sem ekki hafa lokið starfsmenntun að gefið tækifæri til þess að ljúka prófi í iðngreinum eða sérstökum einstaklingsmiðuðum prófum frá og með árinu 2011. 
Þá verður þeim sem fást við fræðslu fullorðinna veitt tækifæri til þess að þróa færni sína með þátttöku í símenntunaráætluninni Kunnig (Osaava) sem verður framlengd.

Nánar: Minedu.fi