Þegar umsóknarfrestur rann út 1. júlí voru 563 umsækjendur, sem er umtalsverð fjölgun frá 2015 er þeir voru 379.
Umsækjendum um nám við Háskólann á Færeyjum hefur smám saman fjölgað á síðastliðnum árum í takti við fjölgum námstilboða. Unnið hefur verið markvisst að þróun nýrra námsleiða, meðal þeirra sem kennsla hefst á haustið 2016, eru Bs í hagfræði, aukafag í stærðfræði og meistaranám í lýðheilsufræðum. Lesið meira um menntun og aðgang að námi