Aukinn áhugi á háskólanámi á Færeyjum

Áhugi á námi í Færeyjum og að komast í nám við Háskólann á Færeyjum hefur aldrei verið meiri en nú.

 

Þegar umsóknarfrestur rann út 1. júlí voru 563 umsækjendur, sem er umtalsverð fjölgun frá 2015 er þeir voru  379.

Umsækjendum um nám við Háskólann á Færeyjum hefur smám saman fjölgað á síðastliðnum árum í takti við fjölgum námstilboða. Unnið hefur verið markvisst  að þróun nýrra námsleiða, meðal þeirra sem kennsla hefst á haustið 2016, eru  Bs í hagfræði, aukafag í stærðfræði og meistaranám í lýðheilsufræðum. Lesið meira um menntun og aðgang að námi