Aukinn áhugi á sænsku sem annað mál

Í riti kennara kemur fram að umsækjendum um grunnnám háskólanna í sænsku sem annað mál hafi tvöfaldast á milli áranna 2015 og 2016.

 

Yfir 3000 umsækjendur eru um nám í sænsku sem annað mál en til samanburðar var fjöldi umsækjenda rúmlega 1500 haustið 2015. Gríðarlega þörf er fyrir kennara með réttindi til þess að kenna sænsku sem annað mál (sva) Meðal þeirra sem kenna sænsku fyrir innflytjendur (sfi) hafa aðeins 40 prósent réttindi til að kenna sænsku sem annað mál. Því hefur ríkisstjórnin ákveðið að verja rúmlega 100 milljónum sænskra króna til þess að mennta 1.000 nýja kennara (sfi) á næstu árum. Þörf fyrir kennara með réttindi til þess að kenna sænsku sem annað mál í grunn- og framhaldsskólum er einnig umtalsverð.

Meira