Auknar áherslur á menntun og rannsóknir

 

Hvaða fjármagni verður veitt til fullorðinsfræðslunnar? Gert er ráð fyrir 5.900 nýjum nemaplássum sem sérstaklega eru ætluð fullorðnum á árunum 2011 - 2014. Áhersla á aukna færni kennara hefur einnig áhrif á fullorðinsfræðsluna t. d. í gegnum aukna áherslu á kennslufræðilega stjórnun, símenntun réttindalausra kennara auk þess sem skólum fyrir fræðimenn verður komið á laggirnar. Áætlun um framlög sem samþykkt hafði verið til þess að skapa 10.000 ný nemapláss við háskóla 2011 mun ljúka 2012.

Meira: www.regeringen.se/sb/d/12466/a/153538