Fulltrúar Grænlands, Færeyja og Álandseyja hittust á samráðsfundi í lok september til þess að ræða ráðgjöf framtíðar og hvernig áframhaldið ætti að verða. Samantekt fundarins gæti hljóðað eitthvað í þessa veru: Rafræn ráðgjöf, fá stjórnmálamenn og yfirvöld með og auk þess að safna saman öllum þeim sem koma að ráðgjöf.