Auðvelt að koma á námi í norskum fangelsum

 

Með tiltölulega einföldum aðgerðum er hægt að bæta grunnfærni fanga í lestri, skrift, reikningi, munnlegri tjáningu og tölvufærni. Nú leggur tæplega helmingur fanga í Noregi stund á nám eða tekur þátt í fræðslu.

Meira: Vox.no