Ávinningur nema af dvöl í lýðskóla

 

Þekkingarráðuneytið í Noregi hefur í samvinnu við Lýðskólaráðið fjármagnað rannsóknaverkefni um ávinning nema af dvöl í lýðskóla.  Skýrsla sem ber nafnið „Som en sang i sinnet – som et eneste sollyst minne“  (Líkt og hugljúf minning), var afhent  Kristin Halvorsen föstudaginn 27. ágúst. Skýrslan verður gefi út af Áætlun um kennaramenntun og  Félagsvísindadeild Tækniháskólans í Noregi (NTNU)

Krækja í skýrsluna: PDF