Bertel Haarder fyrrverandi mennta- og menningarmálaráðherra verðlaunaður af Alþingi

Verðlaun Jóns Sigurðssonar voru veitt í Jónshúsi í Kaupmannahöfn á hátíð Jóns Sigurðssonar á sumardaginn fyrsta. Þau hlaut Bertel Haarder sem nú er fyrsti varaforseti danska þingsins.