Boð á málþing

 

Net Norræna tengslanetsins um nám fullorðinna um beitingu upplýsingatækni; DISTANS býður í samstarfi við Mathis P. Bongo og Jan Idar Solbakken við Samíska háskólann til norræns málþings í Samíska háskólanum í Kautokeino, mánudaginn 17. september kl. 10:00. Yfirskrift málþingsins er: UTDANNING – EN NØKKEL TIL UTVIKLING I NORD, (Menntun, lykill að þróun Norðursins). Málþingið er hið sjötta í röðinni sem Distans hefur haldið á öllum norrænu löndunum. Áhersla er lögð á að miðla reynslu af fjarnámi og beitingu upplýsingatækni í menntun.
Dagskráin er til kl. 16:00, og eftirfarandi námsheimsókn og kvöldverður á hótelinu. Þátttaka í málþinginu er að kostnaðarlausu en kvöldverðurinn kostar 400 NOK. Frestur til að skrá þátttöku er til  12. september til: slaatto(hjá)nade-nff.no 

Meira, dagskrá (með fyrirvara um breytingar): HTML
Meira um Distans http://distans.wetpaint.com/