Bókasöfn með bókmenntum á táknmáli

 
Vinnuhópur á vegum menntamálaráðuneytisins hefur staðfest að Samtökum heyrnalausra í Finnlandi verði falið að stofna bókasafn með bókmenntum á táknmáli, bókasafn sem á að annast framleiðslu og ráðgjöf. Lagt er til að bókasafnið opni þann 1. mars árið 2008. Bókasafn með efni á táknmáli ætti að auka á jafnrétti þeirra sem þurfa að notfæra sér táknmál til þess að tileinka sér upplýsingar og menningu.
Meira