Breytingar á fjármögnun menntunar

Finnska ríkisstjórnin hefur komist að samkomulagi um fjárhagsáætlun og –ramma fyrir opinber útgjöld 2015 – 2018. Á tímabilinu verður um það bil 140 milljónum evra varið til menntunar til aðgerða sem ýta undir vöxt, en á önnur svið verða fyrir niðurskurði.

 

Á árinu 2014-2015 verður 10 milljónum evra veitt til færniþróunar. Markhópurinn eru fullorðnir sem ekki hafa lokið prófum að loknum grunnskóla. Á móti munu framlög til starfsmenntunar fyrir fullorðna dragast saman um 56 milljónir evra fram til ársins 2017. 
Framlög til alþýðufræðslu munu minnka um 18,5 milljónir evra. Ráðherrann hefur nú þegar skorið framlögin niður, frá og með árinu 2015 um 10 milljónir evra. Árið 2017 mun niðurskurðurinn nema í samtals 18,5 milljónum evra.

Nánar...  (bara på finska)