Breytingar á lögum um alþýðufræðslu

 
Í framtíðinni eiga allar stofnanir sem fást við alþýðufræðslu að geta lagt sérstaka áherslur í starfseminni og kveðið á um hugmyndafræðilegan grundvöll sinn. Í lögunum er einnig kveðið á um samstarf á milli stofnana. Þá verða breytingar á framlögum til starfseminnar, þannig að stofnanirnar fá sérstakan styrk til gæðamála og þróunarstarfsemi sem hluta af heildar fjárframlagi.
Frumvarpið tengist framkvæmd menntaáætlunar fyrir alþýðufræðsluna á árunum 2009-2012. Gert er ráð fyrir að lögin gangi í gildi í byrjun árs 2010.
Nánar...