Brottfall, sprettigluggar og annað meðlæti

 

Menntakerfið og atvinnulífið verður að vinna betur saman til þess að ungt fólk fái atvinnumöguleika. Um þetta voru norrænir ráðherrar hjartans sammála þegar þeir hittust á óformlegum fundi í Stokkhólmi um vinnumarkaðinn. Lesið frásögn Marja Beckman frá JobbToppmötet, fundinum um atvinnumál, þann 16. Maí 2013.
Á Færeyjum reyna menn að komast að orsökum þess að nemendur hætta námi. Í Finnlandi er náms- og starfráðgjöf tvístruð en úrbóta er að vænta. Við höfum einnig dæmi um hvernig hægt er að spjara sig án þess að hafa lokapróf frá grunnskóla. Þema greinar Clöru Henriksdotter um mathandverk er þögul þekking. 

Meira á www.dialogweb.net og látið ykkur líka greinarnar í Dialog á fésbókinni www.facebook.com/dialogweb.