Brýn þörf fyrir færni til að takast á við fjölmenningu

 

Áfangaskýrsla um mat á Færni til að takast á við fjölmenningu er tilbúin. Þjóðarátakinu Færni til að takast á við fjölmenningu er ætlað að efla færni til þess að takast á við verkefni á sviði fjölmenningar.

Í skýrslunni kemur fram að það er frekar brýn þörf fyrir að efla slíka færni.

Meira