CFL og NVL bjóða til ráðstefnu um ráðgjöf í fullorðinsfræðslu

 
CFL og NVL bjóða til ráðstefnu um ráðgjöf í fullorðinsfræðslu í Stokkhólmi þann 21. nóvember.
Á Norðurlöndunum öllum fara nú fram bæði margvíslegar rannsóknir auk fjölbreyttrar þróunarvinnu í sambandi við starfsráðgjöf og það endurspeglast í dagskrá ráðstefnunnar sem fer fram í Essinge ráðstefnumiðstöðinni 21.11 kl. 9.30 -16.30.
Nánari upplýsingar á slóðinni: www.cfl.se/default.asp?sid=2586