CIMO og menntamálastofnun verða sameinaðar

 

 

Nýrri stofnun verður komið á laggirnar með sameiningu Alþjóðaskriftofunnar, CIMO, og menntamálastofnunarinnar þann 1. janúar 2017.

Sameiningin byggir á umbótaáætlun stjórnsýslunnar sem var hluti nýs stjórnarsáttmála. Umbótaáætlunin heldur áfram meðal annars með því að stúdentsprófanefndin og námsmatsstofnunin verður sameinuð nýja stjórnvaldinu  þann 1. janúar 2018.

Nánar