Cedefop varpar ljósi á fullorðinsfræðslu í Svíþjóð

 

Tækifæri til raunfærnimats og til að taka einstök námskeið er meðal þess sem einkennir sænska fullorðinsfræðslu. Þessum séreinkennum sænskrar fullorðinsfræðslu er lýst í nýlegri skýrslu frá Cedefop. 

Í nóvember sl. gaf Cedefop út skýrsluna Spotlight on VET Sweden.  Þar er menntakerfinu í Svíþjóð lýst með sérstakri áherslu á tækifæri til starfsmenntunar. Þar eru einnig lýsingar á fjölbreyttu úrvali leiða til fræðslu fullorðinna í Svíþjóð allt frá lýðskólum til færniþróunar á vinnustað.

Meira