Danska ríkisstjórnin hefur lagt fram nýja áætlun til eflingar skapandi greina og hönnunar

 

Í áætluninni eru lagðar fram samtals 27 aðgerðir sem beinast að fyrirtækjum á sviði skapandi greina og fyrirtækja sem beita hönnun til þess að þróa og aðgreina vörur sína frá annarra.  Meðal aðgerða, sem lagt er til að gripið verði til, er að styrkja viðskiptafærni og aðgengi að fjármagni, hraða markaðssetningu nýrra skapandi vara og hönnunarlausna og síðast en ekki síst efla menntun og rannsóknir.

Meira á Fivu.dk.