Distans heldur vefnámskeið og málþing 2011

 

Á árinu 2011 hefur hópurinn skipulagt röð af fimm vefnámskeiðum, kl. 13:00 á skandinavískum tíma hvern 18. dag mánaðanna janúar til og með maí. Þema námskeiðanna er sosial media. Í janúar ríður Hróbjartur Árnason á vaðið með kynningu á Nordist.
Enn fremur hefur Distans skipulagt röð málþinga. Ætlunin er að beina sjónum sérstaklega að því hvernig hægt er að beita upplýsingatækni og sveigjanlegu námið til þess að hvetja til náms, skapa ný tækifæri til náms og hækka menntunarstig dreifbýlla svæða. Fyrsta málþingið verður haldið í Rudkøbing í Danmörku þann 8. mars 2011. Takið daginn frá!

Meira: www.nordvux.net