Könnunin leiddi í ljós að dvöl á lýðskóla eykur stórlega líkur á því að unglingar sem hætt hafa í starfsnámi við framhaldsskóla snúi aftur í nám. Áhrifinna gætir helst hjá unglingum sem koma frá heimilum þar sem lítil hefð er fyrir menntun.
Þá kemur einnig fram að dvöl á lýðskóla dregur úr brottfalli úr námi meðal unglinga sem eru frá heimilum þar sem lítil hefð er fyrir menntun, einkum úr bakkalárnámi háskólanna.
Nánar um könnunina á heimasíðu samtakanna hér.