Einhæf mynd af verkamönnum í umræðum menntun

Þegar rætt er um menntun í Finnlandi teljast karlar sem hafa unnið verkamannavinnu og taka sjaldan þátt í menntun til áskoranna.

 

Þetta skrifar Toni Kosonen í nýútkominni ritgerð sem hefur verið rýnd í Háskólanum í Austur Finnlandi. Hann telur að umfjöllum um þetta sem vandamál sé vegna þess að dregin hafi verið upp einhæf mynd af verkamönnum og karlmennsku.

Í rannsókn sinni tók Toni Kosonen  viðtöl við karla á aldrinum 30-64 ára sem hafa lagt stund á starfsmenntun fyrir fullorðna í faggreinum þar sem karlar eru í meirihluta. Kosonen segir að í viðtölunum hafi komið fram að karlmennirnir séu meðvitaðir um þær væntingar og þeim kröfum sem menntakerfið geri um sífellda menntun og ævimenntun. Flestir sem hann talaði við voru jákvæðir gagnvart starfsmenntun fyrir fullorðna.

Ritgerðin á finnsku