Endurmenntun ber ávinning fyrir faglærða og samfélagið

Í greiningu sem Rannsóknastofnum sambands héraðs- og sveitarfélaga í Danmörku (KORA) gerði fyrir Mennta- og vísindaráðuneytið benda niðurstöður til þess að endurmenntun skili árvinningi bæði til einstaklinganna og samfélagsins.

 
Endurmenntun ber ávinning fyrir faglærða og samfélagið Magnus Fröderberg/norden.org

Fjárframlög sem samfálagið veitir til endurmenntunar skili sér tilbaka á þremur eða fjórum árum og að endurmenntunin hafi jákvæð áhrif á laun einstaklinganna, atvinnutækifæri og hreyfanleika. 

Nánar um könnun KORA í fréttatilkynningu Mennta- og vísindaráðuneytisins hér