Endurnýjun háskólanna

 
Markmið umbótanna er að skapa háskólunum betri starfsaðstæður og styrkja kennslu- og rannsóknir, efla gæði og árangur.  Með því að auka sjálfstæði háskólanna gefst þeim tækifæri til að ná betri árangri á alþjóðlegum vettvangi. 
Frumvarpið hefur verið undirbúið í nánu samstarfi við háskólana, stúdenta og  starfsfólk auk annarra hagsmunaaðila. Fjallað hefur verið um frumvarpið m.a. á óformlegum umræðuvettvangi ríkisstjórnarinnar, menningarmálanefnd ráðherranna og fjárveitingarnefnd. Reynt hefur verið eftir megni að taka tillitt til þeirra athugasemda sem bárust eftir umsagnarferlið, sem fram fór á haustdögum 2008, og fella þær inn í frumvarpið.
www.minedu.fi/OPM/Tiedotteet/2009/02/he_yliopistolaki.html?lang=sv