Endurskipulagning framhaldsskólastigsins

 

 

Eldra skipulag með mörgum litlum skólum hefur verið lagt niður og þess í stað hefur stofnun Framhaldsskóla Álandseyja verið sett á laggirnar  með tveimur skólum, Iðnskóla Álandseyja og Menntaskóli Álandseyja. Stofnunin mun einnig bera ábyrgð á starfsmenntun og almennri menntun fyrir fullorðna en skipulag þess hluta starfseminnar liggur enn ekki fyrir. Nýlega var yfirstjórnandi stofnunarinnar ráðinn en það er Gyrid Högman, fyrrverandi rektor Ålands lyceum. 

Nánar: www.gymnasium.ax