Endurskoða kennaramenntun

 
Í erindisbréfi nefndarinnar kemur m.a. fram að henni er falið:
• Að meta á kerfi námsleiða sem líkur með mismundi lokaprófum.
• Að meta þörf leikskólakennara fyrir bætta sjálfsmynd sem bendir til þess að bjóða þurfi upp sérstakt leikskólakennarapróf
• Að námsleið fyrir grunnskólakennara til sérhæfingar í lestrar- og ritunarkennslu verði aftur gerð að áberandi kosti
• Að meta á hvernig hægt sé að skapa meiri tíma fyrir aukna sérhæfingu
• Að greina hvaða þekkingarsvið skuli vera sameiginleg fyrir alla kennaranema og hver ekki
• Að gera tillögu um hvernig hægt sé að bæta tengsl rannsókna á kennaramenntun, bæði við menntunarfræði, kenninga- og kennslufræði
http://utbildning.regeringen.se/sb/d/8936/a/85033