Engin ný fullorðinsfræðsluyfirvöld

 
Ríkistjórnin í Svíþjóð hefur gefið út fyrirmæli um nýja nefnd sem er falið að endurskoða skipulag skóla- og fræðslumála. Samkvæmt fyrirmælunum verða tvær stofnanir Skólaþróunarstofnunin (Myndigheten för skolutveckling) og Miðstöð sveigjanlegrar fræðslu (CFL, Nationellt centrum för flexibelt lärande) lagðar niður í núverandi mynd. Verkefnum sem þessar stofnanir hafa sinnt fram til þessa verður komið fyrir hjá yfirvöldum um stuðning og þróun (Skolverket). Breytingarnar taka gildi þann 1. júlí 2008. Yfirmanni Þjónustumiðstöðvar æðri menntastofnanna Hans Forsell hefur verið falin yfirstjórn endurskoðunarinnar.
http://www.regeringen.se/sb/d/8936/a/78954