Enn þarf að efla nytsemi alþjóðlegra skiptiáætlunum

 

Svíar hafa náð miklum árangri í gegnum menntaáætlanir ESB Erasmus Mundus og Menntaáætlunina fyrir ævimenntun. Margir hafa tekið þátt í mannaskiptum og verkefnum en það hafa einnig komið í ljós vandamál varðandi nemendagjöld, sameiginleg próf og reglum um vegabréfsáritanir, sýna niðurstöður eftirfylgni Háskólaráðsins.

Í hlutfalli við höfðatölu og fjölda menntastofnana hafa Svíar verið á meðal virkustu þjóðunum í Erasmus Mundus áætluninni. Á tímabilinu sem lauk 2013 hafa mörg vandamál sem blasa við þeim sem ferðast til og frá landinu verið leyst en enn stendur eftir að leysa nokkur mál í nýju áætluninni Erasmus + 

- Það er greinilegt að sænskir aðilar eru vel undirbúnir undir þær breytingar sem felast í Erasmus +, meðal annars efldu sambandi á milli áætlunar og stefnumörkunar, segir Hans Grönlund, aðstoðardeildarstjóri við Háskólaráðið. En hann bætir við að á vissum sviðum þurfi að efla þarf áhuga á gagnsemi alþjóðlegra samskipta og bendir þar til dæmis á kennaramenntun.

Lesið meira