Ennþá þörf fyrir undirstöðufærni í atvinnulífinu

 
430.þúsund fullorðnir Norðmenn eiga í erfiðleikum með lestur bæði ritmáls og talnaefnis. 27 prósent af íbúum Noregs hefur ekki vald á upplýsingatækninni. Margir eru sér ekki meðvitaðir um að þeir þurfi á fræðslu að halda og sitja eftir við breytingar. Þetta kemur fram í norskum og alþjóðlegum rannsóknum.
Þess vegna hefur verið ákveðið að verja 27 milljónum norskra króna,sem samsvarar tæplega hálfum milljarði íslenskra króna,til góðar samstarfsverkefna sem hafa það að markmiði að bæta undirstöðufærni í atvinnulífinu. Það er VOX sem stjórnar verkefninu frekari upplýsingar er að finna á slóðinni:
www.vox.no/templates/CommonPage.aspx?id=1674