Er alþýðufræðslan of sjálfmiðuð?

Á ársfundi dönsku alþýðufræðslusamtakanna var þetta rætt á grundvelli fyrirlesturs m.a. Kim Christoffersen Dawartz, menninga- og tómstundastjóra í sveitarfélaginu Næstved og Malene Thøgersen frá þekkingarmiðstöð alþýðufræðslunnar, VIFO sem bæði bentu á þetta viðfangsefni.

 

En þau bentu einnig á möguleg tækifæri til þróunar, til dæmis með samstarfi við aðrar stofnanir, sérhæfð tilboð sem höfða til íbúa, fræðslu fyrir sjálfboðaliða og stuðning við sjálfstæða atvinnurekendur.

Meira

http://vifo.dk/