Á ársfundi dönsku alþýðufræðslusamtakanna var þetta rætt á grundvelli fyrirlesturs m.a. Kim Christoffersen Dawartz, menninga- og tómstundastjóra í sveitarfélaginu Næstved og Malene Thøgersen frá þekkingarmiðstöð alþýðufræðslunnar, VIFO sem bæði bentu á þetta viðfangsefni.