Er þörf á kennslufræði fullorðinna?

 

Mástofan er einkum ætluð þeim sem fást við fræðslu fullorðinna á Norðurlöndunum, í alþýðufræðslu, hjá einkaaðilum í fræðslu, hjá sveitarfélögum eða ríki. Í málstofunni verður lögð áhersla á að svara spurningunni um hvort þörf sé fyrir sérstaka færni á svið kennslufræði fullorðinna og ef svo er hvernig hún er.  

Nánar á dagatali NVL