Er starfsmenntanám betra veganesti út í lífið?

 
Þeir sem höfðu útskrifast úr starfsmenntaháskóla höfðu eftir rúmt ár, að teknu tilliti til fleiri þátta, betri stöður en þeir sem útskrifuðust úr háskóla. Atvinnuleysi meðal þeirra sem útskrifuðust úr starfsmenntaháskóla var nokkrum prósentustigum lægra en þeirra sem útskrifuðust úr háskóla. Fastráðningar voru talsvert algengari meðal þeirra sem útskrifuðust úr starfsmenntaháskóla.
Sé litið til annarra þátta en þeirra sem lúta að atvinnutækifærum voru flestir þeirra sem útskrifuðust úr háskólum ánægðari með menntun sína og þann undirbúning sem hún veitti þeim undir þátttöku í vinnumarkaði. Ósamræmið vekur grunsemdir um að þeir sem útskrifuðust hafi óraunhæfar væntingar til háskólamenntunar. Hins vegar litur út fyrir að leið þeirra sem útskrifuðust frá starfsmenntaháskóla hafi verið styttri en hinna sem útskrifuðust frá háskólunum, en þeir virðast aftur á móti trúa því að fjölbreytt atvinnutækifæri bíði þeirra á næstu árum.   
http://domino.utu.fi/tiedotus/tiedotukset.nsf/n/NT000032A6.html