Erfiðara að fyrir fólk með menntun erlendis frá að fá vinnu

 
Samkvæmt könnuninni kom m.a. fram að slakt innlent  tengslanet virtist hamla þeim sem eru í atvinnuleit. Þá kom einnig fram að nærrum þriðjungur þeirra sem hafði lokið prófum erlendis var atvinnulaus á þeim tíma sem könnunin fór fram. 
www.minedu.fi/etusivu/arkisto/2008/2108/resume.html?lang=fi#4