Erfitt að ræða við starfsfólk um slæma lestrar- og skriftarfærni

 
Pexels Pexels

Niðurstöður greiningar frá EVA, dönsku matsstofnuninni, sýnir að stjórnendur, sérstaklega einkafyrirtækja, eiga í erfiðleikum með að ræða við starfsfólk sitt um slæma lestrar- og skriftarfærni.

Margir hafa auk þess þá skoðun að það sé á eigin ábyrgð starfsfólksins að bæta færnina.

Samkvæmt Michael Andersen yfirráðgjafa veldur niðurstaðan áhyggjum, þar sem fyrri rannsóknir hafa sýnt að einmitt aðhald og eftirfylgni fyrirtækjanna hafi mikla þýðingu fyrir áhuga á aukinni starfshæfni, sérstaklega meðal ófaglærðs starfsfólks.

Lesið meira: 

Fréttatilkynning