Eru innflytjendur verðmætir?

 
Undir titlinum Norræn fjölmenningarráðstefna um virðisauka vilja Norræna félagið og Ráðið fyrir Drammensvæðið bjóða til samræðna um áhrif innflytjenda á þróttmikinn virðisauka í samfélaginu og hvernig við aukum vitund okkar um þessa ónýttu auðlind. Á listanum yfir fyrirlesara má lesa svarið. Hann er áhugaverður, fjölmenningarlegur og nær yfir margar víddir og tækifæri. Samstarfsaðilar um ráðstefnuna eru Innovasjon Norge, IMDI, integrerings- og mangfoldsdirektoratet, NHO og NVL.
Meira