FOFU lögð niður

 
FOFU var komið á fót í maí 1985 í framhaldi af stofnun Þróunarmiðstöðvar fullorðins- og alþýðufræðslu, eftir ákvörðun vísindaráða um að efla fullorðins- og alþýðufræðslu í Danmörku.
Til þess að viðhalda og þróa samband á milli fræðimanna, þróunaraðila og fræðsluaðila ákvað fámennur hópur fræðimanna að opna vettvang í ætt við FOFU .
Á fundinum var skipaður starfshópur með það að markmiði að kanna áframhaldandi starfsemi á sviði fullorðinsfræðslu og til þess að halda sambandi fræðimanna, þróunaraðila og fræðsluaðila.