Fækkun nemenda sem komast að í hönnunar- og arkitektanámi

 

 

Ríkisstjórnin í Danmörku óskar eftir betri tengslum á milli vals á námi og vinnumarkaðar. Því verður þeim sem fá inni í hönnunar- og listnámi fækkað um 25 prósent á næstu sex árum. Aðgerðirnar eru hluti af heildaráætlun um niðurskurð á háskólastiginu.

Lesið meira ​