Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins

Málþing um Færni frá sjónarhóli atvinnulífsins verður haldið í Kaupmannahöfn 7. desember nk. Þar munu danskir og norrænir gestir kynna og ræða um norræna skýrslu Kompetens ur ett arbetslivsperspektiv.

 

Þar veitist ennfremur tækifæri til að ræða um þær áskoranir og tækifæri til þess að tryggja færni sem atvinnulífið krefst, einkum í ljósi þess að við fjórða iðnbyltingin blasir við atvinnulífinu í Danmörku og öðrum Norðurlöndum. 

Poul Nielson, fv. ráðherra og ESB kommissar ræðir sín sjónarmið er varða tillögur í skýrslunni. En í úttekt sem hann gerði fyrir Norrænu ráðherranefndina lagði hann fram tillögu um að ríkisstjórnir Norðurlandanna gerðu sí- og endurmenntun að skyldu fyrir alla á norrænum vinnumarkaði.    

Nánari upplýsingar með dagskrá og skráningu her