Þar veitist ennfremur tækifæri til að ræða um þær áskoranir og tækifæri til þess að tryggja færni sem atvinnulífið krefst, einkum í ljósi þess að við fjórða iðnbyltingin blasir við atvinnulífinu í Danmörku og öðrum Norðurlöndum.
Poul Nielson, fv. ráðherra og ESB kommissar ræðir sín sjónarmið er varða tillögur í skýrslunni. En í úttekt sem hann gerði fyrir Norrænu ráðherranefndina lagði hann fram tillögu um að ríkisstjórnir Norðurlandanna gerðu sí- og endurmenntun að skyldu fyrir alla á norrænum vinnumarkaði.
Nánari upplýsingar með dagskrá og skráningu her