Miklar og örar breytingar eiga sér stað á vinnumarkaði og því fylgja áskoranir sem takast verður á við til þess að viðhalda norræna módelinu. Ný hugmyndir um kerfi, skipulag og stefnu er varða símenntun. Í netinu sátu fulltrúar atvinnulífsins. Atvinnulífið er mikilvægur vettvangur náms fyrir fullorðna og dæmi um tillögur frá netinu er þróun á heildrænu samhæfðu kerfi til þess að lýsa og meta færni og hæfni sem er viðurkennt bæði á vinnumarkaði og í menntakerfinu.