Færni í Noregi

Vox, norska færniþróunarmiðstöðin hefur fengið nýtt nafn Hæfni í Noregi.

 

- Nýja nafnið hefur beina tilvísun í þau verkefni sem okkur hafa verið falin: Að vinna að því að auka þátttöku í atvinnu- og samfélagslífinu, segir Gina Lund framkvæmdastjóri. Þann 3. febrúar nk. leggur ríkisstjórnin í Noregi fram nýja stefnu um færniþróun. Stefnan er mótuð í samstarfi við aðila atvinnulífsins, sjálfboðalið Vofo og fulltrúa Sama. Færni í Noregi hefur gegnt hlutverki skrifstofu í stefnumótuninni. Nánar