Markmið skýrslunnar er að bæta við fyrri skýrslur og fá fram niðurstöður með kortlagningu á þeim þörfum fyrir færni sem fullorðinsfræðarar telja sig hafa.
Jafnframt á skýrslan að lýsa viðhorfum fullorðinsfræðara til norrænna tækifæra til náms á sviði fullorðinsfræðslu auk þess skapa grundvöll fyrir tillögur um áframhaldandi vinnu við færniþróun norrænna fullorðinsfræðara. Í skýrslunni er samantekt á niðurstöðum megindlegra rannsókna með spurningalista sem gerð var haustið 2016 og vorið 2017.
Lesið skýrsluna á dönsku
The report in English