Fagfólk framtíðarinnar

Auðvelda á þeim sem sækja nám í fagskólum að halda áfram námi í háskólum.

 

Auk þess munu fagskólarnir frá fjárframlög upp á 35 milljónir norskra króna til þess að efla gæði á efri stigum starfsmenntunar. Í nýrri þingsályktunartillögu Stórþingsins  Fagfólk framtíðarinnar  er lýsing á fjölda aðgerða til þess að efla metnað fagskólanna, gæði og áhrif í menntakerfinu. Ennfremur eru margar tillögur um aðgerðir til þess að auka jöfnuð og styrkja nema í fagskólum og háskólum.  

Meira

Umsögn Samtaka fræðslusambandanna