Fangar af erlendu bergi brotnir í norrænum fangelsum – menntun, óskir og þarfir

 

Bakgrunnur rannsóknarinnar er fjölgun erlendra fanga. Norræna tengslanetið um menntun í fangelsum hlaut ásamt Lestrarráðinu styrk frá Nordplus Voksen árið 2009 til þess að þróa aðferð til kortlagningar/viðtalsleiðbeiningar. Viðtalsleiðbeiningarnar eru tilbúnar og hafa verið þýddar á norsku, dönsku, ensku, arabísku, sóróní, badíní, sómalísku, rússnesku, pólsku og serbísku.
Útgefendur eru Norræna tengslanetið um menntun í fangelsum og Lestrarráðið með styrk frá Nordplus Voksen og Norræna tengslanetinu um nám fullorðinna (NVL).

Skýrsla: PDF