Fékk ekki vinnu á skiptiborðinu – hjólastóllinn kom í veg fyrir það

 

Á Norðurlöndunum eru kringumstæður einstakar. Það er mikil þörf fyrir vinnukraft og störf fyrir alla. Þrátt fyrir góðæri verða margir fyrir því að umsóknin þeirra lendir neðst í bunkanum. Eldri, hreyfiskertir og innflytjendur, eru  síður boðaðir í viðtöl og oftar en ekki hafnað ef þeir komast svo langt. NVL tengslanetið um hindranir í atvinnulífinu fjallar um þörf fyrir nýja færni og breytt viðhorf. 
www.nordvux.net/page/547/
læringpaarbeidsplassenhindringer.htm

Eða hvað finnst þér?