Félagar eða samkeppnisaðilar á sviði fullorðinsfræðslu?

 
Stefna stjórnvalda um aukið þverfaglegt samstarf um fullorðinsfræðslu er skýr og fyrirtækin óska eftir því að hafa ákveðna leið til að skipuleggja og hrinda fræðslu í framkvæmd. En samkvæmt fyrsta mati á náms- og starfráðgjafaneti fyrir fullorðna geta ýmis vandamál skotið upp kollinum þegar afar mismunandi menning og hefðir eiga að vinna saman þvert á geira og fög. Ágreiningur getur komið upp þegar aðilar eiga að vera bæði félagar og samkeppnisaðilar, hvað varðar samstarf og hvað felst í ákveðinni leið? Meira um matið á fullorðinsfræðsluráðgjöf
www.ncfk.dk/site.aspx?p=112&newsid1=8521
og meira um félaga og samkeppnisaðila: www.ncfk.dk/site.aspx?p=112&newsid1=8522