Fjárframlög til menntunar aukin

 

Finnska ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja samtals 300 milljóna evra til sex verkefna á sviðið menntunar og færniþróunar sem hún telur brýnust á árunum 2016-2018.

Markmiðið er að hraða umbótum á menntakerfinu.

Með verkefnunum er meðal annars stefnt að því að endurnýja kennslufræði grunnskólans, tölvuvæða kennsluna og hvetja nemendur til ævináms. Á háskólastiginu á að styrkja samstarf við atvinnulífið til þess að efla markaðssetningu nýunga.

Víðtækar umbætur eru fyrirhugaðar á starfsmenntun. Lagaumgjörð, fjármögnun og stjórnkerfi hennar verður endurskoðað. Þá er stendur einnig til að má út mörk á milli starfsmenntunar ungs fólks og fullorðinna og efla nám á vinnustað með því að skapa nýtt módel námssamninga.

Meira