Fjarkennsla í brennidepli

 

Markmiðið með stofnun miðstöðvarinnar er að veita öllum íbúum byggðarinnar sem hafa hafið fjarnám, eða óska eftir að hefja fjarnám aðgang að velútbúnum fundarstað á heimaslóð þar sem námsmenn geta verið hluti af námsheild. Tilboðið á að veita öllum íbúum eyjarinnar sem óska eftir að hefja nám á háskólastigi eða bæta við sig námi, eða sækja færniþróunarnámskeið á mismunandi skólastigum. Flestir sem hefja nám flytja til Tórshavn eða útlanda snúa sjaldnast tilbaka. Nú gefst tækifæri til þess að vera um kyrrt á eyjunni, fá ráðgjöf og ljúka námi eða hluta af námi á netinu. Á þann hátt mun þetta frumkvæði gerbreyta möguleikum margra er haft eftir formanni sveitastjórnarinnar í Vági Dennis Holm

Meira á færeysku: Aktuelt.fo.