Fjarkennsla í norskum fangelsum

 

Norska ríkisstjórnin hefur látið í ljósi ósk um að auka fjarkennslu og vefnám til þess að auðvelda föngum að leggja stund á nám við æðri menntastofnanir. Nokkrum verkefnum á þessu sviði hefur þegar verið hrint í framkvæmd.

Nánar: Issuu.com