Fjarkennsla skapar vöxt á jaðarsvæðum

 

Rúmlega 50 manns tóku þátt í líflegum umræðum um hvernig nýta má upplýsingatækni og fjarkennslu til byggðaþróunar. Meðal frummælenda  og þátttakenda í panel voru fræðimenn frá Háskólanum í Færeyjum og fulltrúi Færeyinga í DISTANS fjarkennsluneti NVL.

Meira á færeysku um viðburðinn á Setur.fo (1) og Setur.fo (2).